Titill: | Skiptidagar : nesti handa nýrri kynslóðSkiptidagar : nesti handa nýrri kynslóð |
Höfundur: | Guðrún Nordal 1960 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/18993 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2018 |
Efnisorð: | Íslandssaga; Íslensk fornbókmenntasaga; Rafbækur |
ISBN: | 9789979340355 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011456759706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 188 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: línurit. |
Útdráttur: | Nýjar kynslóðir horfa inn í framtíð sem verður gjörólík okkar samtíma. Hvaða nesti – minningar, sögur og reynslu – munu þær taka með sér úr sagnasjóði fortíðarinnar? Skiptidagar er persónulegt ferðalag höfundar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landnámi til okkar daga. Þar er spurt hvaða lærdóm við getum dregið af frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á sögur kvenna á öllum tímum – og sækir alltaf samanburð til nútímans til að sýna að sagan er ein og allt tengist. Guðrún Nordal er forstöðumaður Árnastofnunar og prófessor við Háskóla Íslands. Hún hefur unnið að rannsóknum á íslenskum miðaldabókmenntum í þrjátíu ár, og um árabil vann hún að mótun vísindastefnu hérlendis og á norrænum vettvangi. Í bókinni fléttast þessi hugðarefni hennar saman. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Skiptidagar-60d72b05-c333-ebe6-ee32-e5a609ed9b78.epub | 670.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |