| Titill: | Henri rænt í RússlandiHenri rænt í Rússlandi |
| Höfundur: | Þorgrímur Þráinsson 1959 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/18937 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2018 |
| Efnisorð: | Barnabókmenntir (skáldverk); Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979340287 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011445079706886 |
| Athugasemdir: | Framhald af: Henri hittir í mark 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Prentuð útgáfa telur 156 bls. |
| Útdráttur: | Hvað er það sem felur sig í dimmum skógum Rússlands? Enn er lukkudýrinu Henri boðið að horfa á íslenska karlalandsliðið í fótbolta spila – og nú við Argentínu og sjálfan Lionel Messi á HM í Moskvu. Hin dularfulla Mía slæst í för með honum en á leiðinni bíða þeirra gríðarmiklar svaðilfarir svo þau þurfa aftur og aftur að berjast fyrir lífi sínu. Fyrri bækurnar um Henri, Henri og hetjurnar og Henri hittir í mark, slógu rækilega í gegn og hér kemur æsispennandi framhaldsbók sem lesendur munu varla geta lagt frá sér ókláraða. Þorgrímur Þráinsson sendi frá sér fyrstu bók sína 1989 og hefur verið í hópi vinsælustu barna- og unglingabókahöfunda landsins æ síðan. Hann hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína Ertu guð, afi? og hefur í tvígang hlotið Bókaverðlaun barnanna. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Henri_rænt_í_Rússlandi-da240165-3d0a-6ef1-d33f-f4579f5513d9.epub | 655.1Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |