#

Heltekin

Skoða fulla færslu

Titill: HeltekinHeltekin
Höfundur: Berry, Flynn 1986 ; Hermann Stefánsson 1968
URI: http://hdl.handle.net/10802/18382
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Þýðingar úr ensku; Bandarískar bókmenntir; Spennusögur; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935119285
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011288389706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 303 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Under the Harrow
Útdráttur: Nora Lawrence fer að heimsækja Rachel systur sína sem býr í litlu þorpi nálægt Oxford. Enginn tekur á móti henni á lestarstöðinni – og þegar hún kemur í hús systurinnar finnur hún blóði drifið lík hennar á stofugólfinu. Nora treystir lögreglunni ekki til að finna morðingjann og verður heltekin af því að leita hann uppi. Hún er viss um að morðið tengist hrottalegri líkamsárás sem Rachel varð fyrir mörgum árum áður. Leyndarmál fortíðarinnar koma smám saman í ljós og Nora kemst að því að hún þekkti systur sína ekki eins vel og hún hafði haldið. Flynn Berry stundaði nám í skapandi skrifum við Michener-rithöfundamiðstöðina við The University of Texas í Austin. Hún hlaut Edgar-verðlaunin 2017 fyrir bestu fyrstu skáldsöguna, Under the Harrow. Bókin var valin ein af tíu bestu glæpasögum ársins af The Washington Post. Hermann Stefánsson þýddi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Heltekin-3b5572ca-5ef4-705e-aa45-96fe48df77f3.epub 836.5Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta