Titill: | Dóttir MýrarkóngsinsDóttir Mýrarkóngsins |
Höfundur: | Dionne, Karen 1953 ; Ragna Sigurðardóttir 1962 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/18350 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2019 |
Efnisorð: | Spennusögur; Skáldsögur; Bandarískar bókmenntir; Þýðingar úr ensku; Rafbækur |
ISBN: | 9789935119568 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011288009706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 318 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: The Marsh king's daughter |
Útdráttur: | Helena Pelletier á sér leyndarmál: Faðir hennar, Mýrarkóngurinn, situr í lífstíðarfangelsi fyrir morð, nauðgun og mannrán. Hann rændi móður hennar þegar hún var unglingur og hélt henni fanginni í fjórtán ár í kofa úti í óbyggðum. Þar fæddist Helena og ólst upp. Hún dáði og elskaði föður sinn þrátt fyrir hörku hans og ofbeldi – þar til hún komst að sannleikanum. Tuttugu árum síðar hefur hún afneitað fortíð sinni svo rækilega að jafnvel eiginmaðurinn veit ekkert. En þegar faðirinn sleppur úr fangelsi og hverfur inn í óbyggðirnar, konungsríki sitt, getur enginn fundið hann nema dóttirin sem hann þjálfaði og kenndi allt sem hann kunni ... Bandaríski rithöfundurinn Karen Dionne sló rækilega í gegn með Dóttur Mýrarkóngsins. Bókin hefur verið þýdd á yfir 25 tungumál og hlotið tilnefningu til fjölda verðlauna. Ragna Sigurðardóttir þýddi. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Dóttir_Mýrarkóngsins-062a5663-808d-857f-9adb-91c697a99669.epub | 804.4Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |