#

Orðasafn í tómstundafræði

Skoða fulla færslu

Titill: Orðasafn í tómstundafræðiOrðasafn í tómstundafræði
Höfundur:
URI: http://hdl.handle.net/10802/18344
Útgefandi: Félag fagfólks í frítímaþjónustu; Menntavísindastofnun Háskóla Íslands. Rannsóknarstofa í tómstundafræði
Útgáfa: 2019
Efnisorð: Íðorð; Tómstundafræði; Rafbækur
ISBN: 9789935945402
rafrænt
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://menntavisindastofnun.hi.is/sites/menntavisindastofnun.hi.is/files/loka_tomst_19-2-2019.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011281249706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 19 [1] bls.Gefið út með styrk frá MálræktarsjóðiEnsk-íslenskur orðalisti aftastGefið út í samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Útdráttur: Í þessari fyrstu útgáfu orðasafns í tómstundafræði er að finna 120 orð á íslensku. Ensk og skandinavísk orð eru einnig tilgreind þar sem við á auk þess sem samheiti eru tilgreind sérstaklega. Safninu fylgir orðalisti á ensku. Fyrir þessa fyrstu útgáfu var áhersla lögð á lykilhugtök tómstundafræðinnar og hugtök af vettvangi. Sérstök áhersla var lögð á að safnið innibæri ekki einungis einstök hugtök heldur einnig tengd hugtök eftir fremsta megni til að skapa heildarmynd af hugtakakerfum. Sem dæmi má nefna hugtök sem tengjast námi, hugtök sem tengjast starfsstöðvum í félags- og tómstundastarfi á vegum sveitarfélaga og hugtök yfir ólík form félaga og samtaka.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Orðasafn í tómstundafræði_loka_tomst_19-2-2019.pdf 809.7Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta