#

Heiður

Skoða fulla færslu

Titill: HeiðurHeiður
Höfundur: Sólveig Jónsdóttir 1982
URI: http://hdl.handle.net/10802/18337
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979340096
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011282349706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 253 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Heiður McCarron hefur ekki séð Dylan bróður sinn frá því að faðir þeirra fór með hann til Norður-Írlands sjö ára gamlan. Þegar hann hefur samband eftir tuttugu og átta ára þögn og biður um hjálp heldur hún af stað í þeirri von að fá svar við spurningunni sem alla tíð hefur brunnið á henni: Hvers vegna yfirgaf faðir þeirra friðsælt fjölskyldulífið í Reykjavík til að verja heiður fólksins síns í heimalandinu? Heiður er áleitin saga um togstreituna á milli þess að berjast fyrir réttindum heillar þjóðar eða hamingju eigin fjölskyldu. Í bakgrunni eru átökin sem áratugum saman héldu samfélaginu á Norður-Írlandi í heljargreipum og gera kannski enn. Sólveig Jónsdóttir hefur áður sent frá sér skáldsöguna Korter. Hún er stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í þjóðernishyggju og þjóðernisátökum með áherslu á átökin á Norður-Írlandi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Heiður-4f38419b-409a-9131-6efe-c1d7e5501868.epub 825.5Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta