#

Kleifarvatn

Skoða fulla færslu

Titill: KleifarvatnKleifarvatn
Höfundur: Arnaldur Indriðason 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/18325
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur; Skáldsögur; Rafbækur; Erlendur Sveinsson
ISBN: 9789979224297
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011277379706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 349 bls.1. útgáfa rafbók merkt 4. útgáfa
Útdráttur: Þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta finnst beinagrind af manni í sandinum sem vatnið huldi áður. Við hana er bundið fjarskiptatæki með rússneskri áletrun. Lögreglan er kölluð til og rannsókn málsins leiðir þau Erlend, Elínborgu og Sigurð Óla áratugi aftur í tímann, á vit fólks sem dreymdi um réttátara þjóðfélag og heitra tilfinninga sem lutu í lægra haldi fyrir köldu stríði. Bækur Arnaldar Indriðasonar hafa notið gríðarlegra vinsælda og verið þaulsætnar á metsölulistum hér heima og erlendis. Arnaldur hlaut tilnefiningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2004 fyrir Kleifarvatn. Bókin fékk bresku Barry-verðlaunin árið 2004 og hún hlaut einnig Le Prix du Polar Européen, bókmenntaverðlaun franska tímaritsins Le Point.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Kleifarvatn-7e8dbaa1-6e8c-4dec-162e-24f32179fa4f.epub 414.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta