| Titill: | BettýBettý | 
| Höfundur: | Arnaldur Indriðason 1961 | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/18320 | 
| Útgefandi: | Vaka-Helgafell | 
| Útgáfa: | 2018 | 
| Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur; Rafbækur | 
| ISBN: | 9789979224334 | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tegund: | Bók | 
| Gegnir ID: | 991011276349706886 | 
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 215 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
 | 
| Útdráttur: | Ungur lögmaður situr í gæsluvarðhaldi og rifjar upp afdrifarík kynni sín af Bettý sem birtist einn daginn í aðskornum kjól með litla gullkeðju um ökklann. Og þegar hún brosti … Bettý er einstaklega grípandi glæpasaga eftir metsöluhöfundinn Arnald Indriðason sem tekst hér að koma lesendum sínum rækilega á óvart. Bettý er sjöunda skáldsaga höfundar. |