Titill: | Að vetrarlagiAð vetrarlagi |
Höfundur: | Allende, Isabel 1942 ; Sigrún Ástríður Eiríksdóttir 1954 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/18318 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2018 |
Efnisorð: | Chileskar bókmenntir; Suðuramerískar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr spænsku; Rafbækur |
ISBN: | 9789979340379 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011276179706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 368 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Más allá del invierno |
Útdráttur: | Þegar versti snjóbylur í manna minnum geisar í Brooklyn lendir háskólaprófessorinn Richard í því að keyra á bíl ungrar konu, Evelynar, sem er ólöglegur innflytjandi frá Gvatemala. Ekkert stórmál – fyrr en Evelyn birtist skömmu síðar heima hjá honum og biður um hjálp. Í örvæntingu leitar Richard ráða hjá leigjanda sínum, Lucíu frá Chile, og það verður upphaf óvæntrar ástarsögu og ævintýralegs leiðangurs til Gvatemala samtímans og Brasilíu og Chile áttunda áratugar síðustu aldar. Isabel Allende hóf feril sinn með töfrasögunni óviðjafnanlegu, Húsi andanna, sem fór sigurför um heiminn. Hún hefur síðan skrifað fjölda skáldsagna og átakamál samtímans hafa ávallt verið henni hugleikin. Mannréttindi, mannleg reisn og innflytjendamál eru meginstefin í þessari heillandi sögu sem skrifuð er af rómuðu innsæi ástsæls höfundar. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Að_vetrarlagi-45c33c92-3394-36cf-1441-b05c7f434fb2.epub | 970.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |