| Titill: | Til varnar vestrænni menningu : ræður 1950-1958Til varnar vestrænni menningu : ræður 1950-1958 |
| Höfundur: | Tómas Guðmundsson 1901-1983 ; Gunnar Gunnarsson 1889-1975 ; Kristmann Guðmundsson 1901-1983 ; Guðmundur Gíslason Hagalín 1898-1985 ; Sigurður Einarsson 1898-1967 ; Davíð Stefánsson 1895-1964 ; Hannes Hólmsteinn Gissurarson 1953 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/18018 |
| Útgefandi: | Almenna bókafélagið |
| Útgáfa: | 12.2018 |
| Ritröð: | Safn til sögu kommúnismans ; |
| Efnisorð: | Ræður; Kommúnismi; Rafbækur |
| ISBN: | 9789935469892 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011197889706886 |
| Athugasemdir: | Gefið út í tilefni 100 ára fullveldis Íslands 1. desember 2018. Nafnaskrá er aftast í bókinni Myndefni: myndir. |
| Útdráttur: | Þótt ótrúlegt megi virðast, börðust sumir kunnustu menntamenn Íslendinga á tuttugustu öld fyrir kommúnisma, Sovét-Íslandi. Var þó vitað um fjöldaaftökur í kommúnistaríkjunum, hungursneyðir, þrælkunarbúðir, fjöldabrottflutninga, átthagafjötra og ritskoðun. Í krafti trúarofsa síns og rausnarlegra fjárframlaga frá Moskvu höfðu kommúnistar víðtæk áhrif í íslensku menningarlífi. Ýmsir frjálslyndir menntamenn andmæltu þó þjónum hins austræna jötuns. Í tilefni 100 ára fullveldis Íslands 1. desember 2018 eru endurprentaðar hér ræður sex íslenskra rithöfunda til varnar vestrænni menningu 1950-1958. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| Til varnar vestrænni menningu.pdf | 15.05Mb |
Skoða/ |
Heildartexti |