#

Stúlkan með silfurhárið

Skoða fulla færslu

Titill: Stúlkan með silfurháriðStúlkan með silfurhárið
Höfundur: Sandemo, Margit 1924-2018 ; Snjólaug Bragadóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/17567
Útgefandi: Jentas (forlag)
Útgáfa: 2013
Ritröð: Sandemoserían ; 7
Efnisorð: Skáldsögur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur
ISBN: 9789979640882
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011093989706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 165 bls.Á frummáli: Flickan med silverhåret
Útdráttur: 7. bindi í bókaflokki Margit Sandemo - Sandemoserían Lisa var ekki eins og aðrir í litla þorpinu í Úkraínu. Hún skar sig úr fyrir ljósa hárið og var feimin og hlédræg. En undir yfirborðinu sló hlýtt og viðkvæmt hjarta. Meðaumkun Lisu með þeim sem áttu bágt, skipti öllu í nýju lífi hennar. Hún þurfti að læra að berjast gegn óvinum sínum ... og fyrir ást sinni á stríðsmanninum og kvennabósanum Vasili.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
jentas-Sandemoserían_7_-_Stúlkan_með_silfurhárið-e0a8faf3-573a-b81c-c846-674a29030a1e.epub 4.492Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta