Titill:
|
Maðurinn úr þokudalnumMaðurinn úr þokudalnum |
Höfundur:
|
Sandemo, Margit 1924-2018
;
Snjólaug Bragadóttir 1945
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/17502
|
Útgefandi:
|
Jentas (forlag)
|
Útgáfa:
|
2013 |
Ritröð:
|
Ríki ljóssins ; 4 |
Efnisorð:
|
Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979641100 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011081819706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 224 bls. Á frummáli: Dagg och dimma |
Útdráttur:
|
4. bindi í hinum magnaða flokki Margit Sandemo, RÍKI LJÓSSINS. Þar tengjast sögurnar um ÍSFÓLKIÐ og GALDRAMEISTARANN, í stórkostlegum heimi handan tíma og rúms. Miranda hafði alltaf verið góðhjörtuð og borið mikla umhyggju fyrir öðrum. Nú hafði hún sett sér það takmark að fara með Ljósið út til hinna vansælu í Myrkraríkinu, þótt hún vissi að margir þar væru illir og blóðþyrstir. Eftir að hafa komist fram hjá bústöðum kvikindanna sem næst bjuggu, hitti Miranda væringjana Haram og Gondagil. Síst grunaði hana að hún myndi spilla ævilangri vináttu þeirra endanlega ... |