#

Álagahúsið

Skoða fulla færslu

Titill: ÁlagahúsiðÁlagahúsið
Höfundur: Sandemo, Margit 1924-2018 ; Vikre, Ragna Lise ; Snjólaug Bragadóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/17447
Útgefandi: Jentas (forlag)
Útgáfa: 2009
Ritröð: Sagan um Ísfólkið ; 26Ísfólkið ; 26
Efnisorð: Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Þýðingar úr sænsku; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789979640455
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011074109706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 256, [8] bls.Á frummáli: Huset i Eldafjord
Útdráttur: 26. bindi í bókaflokki Margit Sandemo um Ísfólkið. Sem barn heyrði Eskil Lind um álagahúsið í Eldafirði og mikinn fjársjóð sem þar væri falinn. Hann hugsaði oft um það og fór að leita þess þegar hann varð fullorðinn. En í Eldafirði fann hann ágirnd, illsku og konu með dauðveikan son. Allir sem leitað höfðu fjársjóðsins höfðu hlotið snöggan og hroðalegan dauðdaga. Var Eskil útvalinn og höfðu forfeður hans búið þarna...? Kynngimögnuð örlagasaga afkomenda Þengils hins illa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
jentas-Ísfólkið_26_-_Álagahúsið-6dab5381-1f0a-8f55-3531-1680e755fb83.epub 5.095Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta