Titill: | Sauðfjárávarpið : skáldsagaSauðfjárávarpið : skáldsaga |
Höfundur: | Hákon Jens Behrens 1973 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17444 |
Útgefandi: | Ormstunga (forlag) |
Útgáfa: | 2018 |
Efnisorð: | Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir; Rafbækur |
ISBN: | 9789979631309 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011073539706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 224 bls. |
Útdráttur: | Loftur er öryggisvörður í Kringlunni. Einn góðan veðurdag uppgötvar hann samhengi allra hluta. Hann sér líka hvernig mennirnir sólunda lífinu og hann ákveður að bjarga mannkyninu. Hann fær til liðs við sig Kristrúnu lífstílsbloggara, Hauk kerfisfræðing í utanríkisráðuneytinu, Bob Dylan og Jesú Krist. Saman leggja þau á ráðin um byltingu. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
ormstunga-Sauðfjárávarpið-ffae29d2-cf11-d03c-4de2-74ac41e8bee2.epub | 375.7Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |