| Titill: | Örlagaborgin : brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar : fyrri hlutiÖrlagaborgin : brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar : fyrri hluti |
| Höfundur: | Einar Már Jónsson 1942 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/17443 |
| Útgefandi: | Ormstunga (forlag) |
| Útgáfa: | 2015 |
| Efnisorð: | Frjálshyggja; Hugmyndasaga; Stjórnmálaheimspeki; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979631118 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011073469706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 545 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
| Útdráttur: | Þegar menn tóku að velta fyrir sér atburðum síðustu ára, aðdraganda hrunsins, aðgerðum eða aðgerðaleysi einstakra manna var eins og aðalatriðið gleymdist – að grafast fyrir um rætur þessa alls, frjálshyggjuna og kennisetningar hennar. Til þess verður að fara aftur í tímann og athuga hvernig þessar kenningar urðu til, hvaða hlutverki þær gegndu og hvernig þær bárust áfram. Höfundur kafar ofan í þessa sögu á nýstárlegan og mjög svo óhefðbundinn hátt og skoðar hvað kunni að leynast að baki vígorðunum. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| ormstunga-Örlagaborgin-3ff9951f-5e75-98fc-d026-d2a5acfa6eef.epub | 692.6Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |