Titill:
|
Í skugga heimsins : skáldsagaÍ skugga heimsins : skáldsaga |
Höfundur:
|
Eysteinn Björnsson 1942
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/17442
|
Útgefandi:
|
Ormstunga (forlag)
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979631125 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011073389706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 253 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
„Ég neita að beygja mig fyrir óréttlætinu og það er heilög skylda mín að segja sannleikann hvað sem það kostar.“ Í bókinni segir frá ungum manni sem á í erfiðleikum með að sætta sig við vonsku veraldarinnar og finnur sig knúinn til að standa vörð um sannleikann og réttlætið. Hann á í stríði við valdastofnanir þjóðfélagsins og lendir meðal annars upp á kant við kirkjunnar menn með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Óvenjulegt söguefni og tvísýn framvinda heldur lesandanum föngnum allt til síðustu blaðsíðu. |