Titill: | Endimörk heimsins : frásögn hugsjónamannsEndimörk heimsins : frásögn hugsjónamanns |
Höfundur: | Sigurjón Magnússon 1955 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17429 |
Útgefandi: | Ormstunga (forlag) |
Útgáfa: | 2014 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sögulegar skáldsögur; Aftökur; 20. öld; Rússland; Rafbækur; Nikulás 1868-1918; Alexandra 1872-1918; Ermakov, Peter 1884-1952; Yurovsky, Yakov 1878-1938; Romanov-ættin |
ISBN: | 9789979631262 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011072709706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 103 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur: | Haustið 1939 í rússnesku borginni Sverdlovsk. Snemma kvölds. Uppljómað í myrkrinu er húsið þar sem Nikulás keisari var skotinn af bolsévíkum sumarið 1918. Á aðalhæðinni hittum við fyrir gesti. Háttsetta flokksmenn frá Moskvu. Þeir standa saman í hnapp við dyr gömlu borðstofunnar. En andspænis þeim − á gólfinu miðju – getur að líta sjálfan Pétur Jermakov. Þann illræmdasta úr aftökusveitinni forðum. (Heimild: Bókatíðindi). Áhrifarík og eftirminnileg skáldsaga um síðustu daga rússnesku keisarafjölskyldunnar í Rússlandi sumarið 1918. Einstæð frásögn sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskum bókmenntum. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
ormstunga-Endimörk_heimsins-3e3136f6-d0cc-85f8-0d77-447553c8c147.epub | 194.8Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |