Titill:
|
Z : ástarsagaZ : ástarsaga |
Höfundur:
|
Vigdís Grímsdóttir 1953
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/17411
|
Útgefandi:
|
JPV (forlag)
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Lesbíur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Hinsegin bókmenntir
|
ISBN:
|
9789935117632 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
001540594
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 288 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa |
Útdráttur:
|
Z ástarsaga er fimmta skáldsaga hins geysivinsæla rithöfundar Vigdísar Grímsdóttur. Á hrímkaldri vetrarnóttu rekja tvær ólíkar systur sögur sínar, lýsa ferðum sínum um lendur ástarinnar, og grímurnar falla ein af annarri uns sér í bera kviku. Þegar dagur rennur er allt breytt … Ögrandi söguefni verður að magnaðri skáldsögu um ást og afbrýði. Úr ólgandi sárum tilfinningum skapar Vigdís Grímsdóttir óvenjulega og seiðandi ástarsögu. |