Titill: | Uggur og andstyggð í Las Vegas : villimannlegt ferðalag að hjarta ameríska draumsinsUggur og andstyggð í Las Vegas : villimannlegt ferðalag að hjarta ameríska draumsins |
Höfundur: | Thompson, Hunter S. 1937-2005 ; Jóhannes Ólafsson 1989 ; Steadman, Ralph 1936 ; Jóhannes Ólafsson 1989 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17393 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2017 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Bandarískar bókmenntir; Blaðamenn; Las Vegas; Bandaríkin; Thompson, Hunter S. 1937-2005 |
ISBN: | 9789979338390 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011065289706886 |
Athugasemdir: | Eftirmáli þýðanda er aftast í bókinni 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Prentuð útgáfa telur 269 bls. Á frummáli: Fear and loathing in Las Vegas : a savage journey to the heart of the American dream Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Uggur og andstyggð í Las Vegas er ein af lykilbókum hippatímans og höfundur hennar, Hunter S. Thompson, ein af helstu táknmyndum þess skeiðs í Bandaríkjunum. Frá fyrstu blaðsíðu er lesandinn á fleygiferð með sögumanni og lögfræðingi hans sem eru komnir til Las Vegas til að skrifa um kappakstur og sækja síðan lögregluráðstefnu um varnir gegn eiturlyfjum. Þeir aka um eins og brjálæðingar, atast í fólki, lifa eins og greifar á fínum hótelum og lenda stöðugt í árekstrum við umhverfið; skynjun þeirra bjöguð af þrotlausri neyslu á sýru, meskalíni, sveppum, áfengi og þaðan af undarlegri vímuefnum. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Uggur_og_andstyggð_í_Las_Vegas-8e648780-1d69-eba4-0730-86ed08b3e94e.epub | 7.004Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |