#

Þögnin

Skoða fulla færslu

Titill: ÞögninÞögnin
Höfundur: Vigdís Grímsdóttir 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/17377
Útgefandi: Iðunn (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789979105466
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011063009706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 381 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Fáir höfundar takast á við stórar spurningar um manneskjuna og þann heim sem við byggjum af jafn nístandi dirfsku og skilyrðislausum heiðarleika og Vigdís Grímsdóttir. Í Þögninni rær hún ef til vill lengra út á djúpið en nokkru sinni fyrr, setur ást og auðsveipni andspænis kúgun og vitfirringu í slíkt samhengi að lesandi getur ekki vikið sér undan ábyrgð. Hver er fórnarlamb og hver er böðull? Hvenær drepur maður mann? Í þessu margslungna og vel skrifaða verki þar sem mennska og myrkur leikast á er fátt sem sýnist og engar leiðir auðrataðar, engar lausnir einfaldar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Þögnin-f2983be4-57b9-6b9f-b484-3c973abb5c4d.epub 1.029Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta