#

Stormarnir og stillan : skáldsaga

Skoða fulla færslu

Titill: Stormarnir og stillan : skáldsagaStormarnir og stillan : skáldsaga
Höfundur: Riebnitzsky, Anne-Cathrine 1974 ; Ísak Harðarson 1956
URI: http://hdl.handle.net/10802/17333
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Danskar bókmenntir; Þýðingar úr dönsku
ISBN: 9789935118028
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011052149706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 367 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Orkansæsonen og stilheden
Útdráttur: Stormarnir og stillan er áhrifamikil saga um réttlæti og trú, ást og missi, manndráp og fyrirgefningu – réttar og rangar ákvarðanir, sögð og ósögð orð. Presturinn Monica og lögmaðurinn Beate, vinkonur á miðjum aldri, þurfa báðar í störfum sínum að aðstoða fólk sem hefur lent í ógöngum. Orð þeirra og athafnir hafa áhrif; þær hafa örlög annarra í hendi sér. Á sama hátt markast líf þeirra sjálfra af gjörðum skjólstæðinga, fjölskyldu, vina, fólks á förnum vegi. En hvað ræður í raun lífshlaupi okkar og gæfu? Er það samferðafólkið, tilviljanir, Guð? Eða er hver sinnar gæfu smiður? Skáldsögur Anne-Cathrine Riebnitzsky njóta mikilla vinsælda í Danmörku og hafa hlotið ýmsar viðurkenningar. Stormarnir og stillan er önnur bók hennar sem kemur út á íslensku, sú fyrri var verðlaunasagan Krakkaskrattar. Ísak Harðarson þýddi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Stormarnir_og_stillan-559d5473-c160-8362-0181-f44f830858b5.epub 908.0Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta