Titill: | Stofuhiti : ritgerð um samtímannStofuhiti : ritgerð um samtímann |
Höfundur: | Bergur Ebbi Benediktsson 1981 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17332 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2017 |
Efnisorð: | Rafbækur; Ádeilurit; Söguskoðun; Samfélagsmál |
ISBN: | 9789979338321 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011052069706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 218 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: myndir. |
Útdráttur: | Stofuhiti er beitt og knýjandi krufning á samtímanum þar sem rýnt er í samfélagsmiðla, sítengingu, hryðjuverk, gagnaleka og margt annað sem hefur gríðarleg áhrif á sjálfsmynd okkar, hvort sem við áttum okkur á því eða ekki. Getur verið að þrátt fyrir upphafningu einstaklingsins sé hann að þurrkast út? Að þrátt fyrir síaukið upplýsingaflæði og gagnsæi stjórnist veröldin af dulmagni? Bergur Ebbi, skáld, pistlahöfundur og uppistandari, skrifar af snerpu og eldmóði um veruleika líðandi stundar – það sem á okkur brennur: Hver erum við og hvert ætlum við? |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Stofuhiti-107de972-164e-fb8e-c05b-101cad585dcf.epub | 920.9Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |