#

Stálnótt : saga

Skoða fulla færslu

Titill: Stálnótt : sagaStálnótt : saga
Höfundur: Sjón 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/17330
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935117281
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011051489706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 103 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Fjaran nötrar. Hljómmiklar drunurnar hækka enn. Svart ónáttúrulegt form rís úr öldurótinu. Sterkir ljósglampar kljúfa rautt hafið. Með ógurlegum hvin slítur bifreiðin sig frá útsoginu. Eykur ferðina og staðnæmist með hnykk. Þetta er nóttin þegar Johnny Triumph stígur á land, „langur og grannur, dökkhærður, með dáralokk í spíss niður á mitt enni og brún sólgleraugu í gylltri sporöskjulaga umgjörð“. Og hvílík nótt: Jonninn, Finnurinn, Dísan og Annan urðu ekki söm eftir. Og samtímis stígur Sjón fram á svið íslensk sagnaskáldskapar eftir fjölmargar ljóðabækur, frumlegur, myndvís og harðsvíraður. Hann sest undir stýri, skellir aftur hurðinni, rennir augunum eftir landinu, í vestur, í átt til borgarinnar. Þessi fyrsta skáldsaga Sjóns kom úr árið 1987 en hefur verið ófáanleg um árabil.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Stálnótt-a224ad27-b923-8b29-1882-3b13aa0204c1.epub 317.1Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta