Titill: | SonurinnSonurinn |
Höfundur: | Nesbø, Jo 1960 ; Bjarni Gunnarsson 1968 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17329 |
Útgefandi: | JPV (forlag) |
Útgáfa: | 2017 |
Efnisorð: | Rafbækur; Norskar bókmenntir; Sakamálasögur; Spennusögur; Þýðingar úr norsku |
ISBN: | 9789935118103 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991011051349706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 556 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Sønnen |
Útdráttur: | Sonny hefur setið í fangelsi hálfa ævina – fyrir glæpi sem hann framdi ekki. Faðir hans var spillt lögga sem svipti sig lífi í stað þess að axla ábyrgð. Sjálfur er Sonny alltaf til í að taka á sig sökina fyrir gróf ofbeldisbrot samfanga sinna. Í staðinn fær hann ómælt magn heróíns. En eitthvað skelfilegt er í aðsigi. Morðalda gengur yfir Osló. Allt í einu verður Sonny miðpunkturinn – og þegar hann kemst að sannleikanum strýkur hann úr fangelsinu til að leita uppi þá sem sviku föður hans. Hann er hundeltur og fjandmönnum hans fjölgar stöðugt. Hver nær honum fyrstur? Bjarni Gunnarsson þýddi. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Sonurinn-cdb91fbe-1ed7-2f2a-4196-c3cf8ba92a44.epub | 766.1Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |