#

Smartís

Skoða fulla færslu

Titill: SmartísSmartís
Höfundur: Gerður Kristný 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/17314
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir
ISBN: 9789979339144
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011046229706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 125 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Í Reykjavík er unglingsstúlka að reyna að átta sig á framtíðinni. Í heiminum geisar kalt stríð og heimsendir virðist jafn raunverulegur og ný peysa úr Ping Pong við Laugaveg. Til að verða gjaldgengur í veröldinni þarf að vera annaðhvort eða, velja á milli þess að krókna eða stikna. En það er ekki það sem hún hefur í huga ... Í Smartís segir Gerður Kristný sögu sem gerist á níunda áratug liðinnar aldar. Meitlaður stíll, húmor og frásagnargleði njóta sín til fullnustu í texta sem miðlar horfnum tíma og sterkum tilfinningum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Smartís-ec833fdf-3939-4f8a-a203-a0e799f19a18.epub 654.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta