#

Passamyndir : skáldsaga

Skoða fulla færslu

Titill: Passamyndir : skáldsagaPassamyndir : skáldsaga
Höfundur: Einar Már Guðmundsson 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/17300
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789979339168
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011042479706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 276 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: „Síðustu daga hefur fjallið leitað á mig eða öllu heldur sumarið á fjallinu.“ Þannig hefst frásögn Haraldar af löngu liðnu sumri þegar hann hélt til Noregs að vinna og ætlaði svo að ferðast um, lenda í ævintýrum og kynnast heiminum; upprennandi skáld þyrsti í lífsreynslu. En það gleymdist að gera ráð fyrir ástinni sem setur strik í alla reikninga ... Passamyndir er ferðasaga, ástarsaga og þroskasaga – því hvað er meira þroskandi en framandi staðir, fólk og tilfinningar? Hér er kraumandi mannlíf og ólgandi æska, stórbrotnar persónur, skemmtisögur, örlög grimm – allt þetta vefur Einar Már Guðmundsson í sinn galdravef af alkunnri list. Sagan sprettur úr frjóum sagnaheimi, frá sömu slóðum og verðlaunabókin sígilda, Englar alheimsins, og ættarþríleikurinn Fótspor á himnum, Draumar á jörðu og Nafnlausir vegir. Með Passamyndum stækkar sá heimur enn.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Passamyndir-26334386-b5f6-ed65-cc0c-05c10fdd63cc.epub 527.8Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta