Titill:
|
Örninn og fálkinnÖrninn og fálkinn |
Höfundur:
|
Valur Snær Gunnarsson 1976
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/17294
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Skáldsögur; Íslenskar bókmenntir
|
ISBN:
|
9789979339151 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991011041979706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 438 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
Stríðið í Evrópu ratar til Íslands þegar nasistar ganga á land í Reykjavík vorið 1940. Sigurður Jónasson, ungur starfsmaður hjá Landsímanum, fylgist með hvernig fólk aðlagast hinu nýja Hitlers-Íslandi, margir græða og þjóðernissinnar sækja í sig veðrið. En þegar slettist upp á vinskap Hitlers og Stalíns í austri fer vísir að íslenskri andspyrnuhreyfingu að verða til. Hvað er það sem nasistar eru í raun að vilja á Íslandi? Og hvað eru þeirra helstu vísindamenn að gera á hálendinu? Sigurður og félagar hans halda í hættuför þar sem markmiðið er að koma í veg fyrir það sem virðist vera óhjákvæmilegur sigur Þjóðverja í stríðinu. Örninn og Fálkinn er þriðja skáldsaga Vals Gunnarssonar. |