#

Njósnarinn : skáldsaga

Skoða fulla færslu

Titill: Njósnarinn : skáldsagaNjósnarinn : skáldsaga
Höfundur: Coelho, Paulo 1947 ; Kristín Svava Tómasdóttir 1985
URI: http://hdl.handle.net/10802/17292
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Skáldsögur; Sögulegar skáldsögur; Rafbækur; Brasilískar bókmenntir; Þýðingar úr portúgölsku; Njósnarar; Konur; Mata Hari 1876-1917
ISBN: 9789935118400
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011041689706886
Athugasemdir: Á titilsíðu stendur: "Ó María, þú sem varst getin án syndar, bið fyrir okkur sem leitum ásjár þinnar." AmenPrentuð útgáfa telur 173 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: A espiãMyndefni: myndir.
Útdráttur: Þegar Mata Hari kom til Parísar var hún allslaus en ekki leið á löngu þar til hún var lofsungin sem helsta glæsikvendi borgarinnar. Hún var dansmær sem hneykslaði og heillaði áhorfendur, gjálífiskona sem lagði álög sín á valdamestu menn samtímans og átti trúnað þeirra. En á styrjaldartímum grípur vænisýki um sig og lífsstíll Mata Hari kveikti grunsemdir. Árið 1917 var hún handtekin og sökuð um njósnir. Njósnarinn er saga Mata Hari, sögð í síðasta bréfi hennar, ógleymanleg saga af konu sem þorði að brjóta siðalögmál samtíma síns og þurfti að gjalda fyrir það.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Njósnarinn-fa340b2c-14c7-d4e6-9076-ff8664162235.epub 1.864Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta