#

Næturstaður

Skoða fulla færslu

Titill: NæturstaðurNæturstaður
Höfundur: Sigurður Pálsson 1948-2017
URI: http://hdl.handle.net/10802/17291
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935117717
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011041469706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 176 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Lesandinn slæst í för með Reyni sem hefur dvalið árum saman á meginlandinu en snýr nú aftur til heimabyggðarinnar á hjara veraldar til að vera viðstaddur jarðarför föður síns. Þar ólgar hafið við strönd, jökulsá byltist um sanda og draugar setjast að vegfarendum á heiðum. Aðalpersónan hefur forðast þessa náttúru eins og hann hefur alla tíð forðast að takast á við fortíðina. Í sögunni af þessari heimsókn fléttast atvik úr æviferli manns saman við hugleiðingar um tímann og framvinduna í heiminum svo minnir á máttugt tónverk. Stórbrotnar náttúrulýsingar og sterkar svipmyndir af fólki fanga hugann og lesandinn sogast inn í straum frásagnar þar sem fortíð, nútíð og framtíð mætast í sömu andrá og miðla nýrri og ferskri skynjun. Sigurður Pálsson er kunnur af ljóðagerð sinni, en hann hefur á undanförnum árum einnig vakið athygli fyrir skáldsagnagerð. Þetta er þriðja skáldsaga hans. Allt er tengt á listilegan hátt í þessari sögu, smáatriði og heild, ytri veruleiki og innri líðan, fortíð og nútíð.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Næturstaður-783c39f4-cb4a-9e31-9a5e-8cf71821b012.epub 875.9Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta