| Titill: | Morðið í RockvilleMorðið í Rockville |
| Höfundur: | Stella Blómkvist |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/17277 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2017 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur |
| ISBN: | 9789979338888 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011039319706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 230 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
| Útdráttur: | Bandaríski herinn er að fara af Miðnesheiði og eftir standa auð hús. Í húsgrunni finnst lík af manni sem reynist hafa verið fyrrverandi starfsmaður hersins. Íslenskur viðskiptajöfur liggur undir grun og sá leitar beint til lögfræðingsins harðsnúna, Stellu Blómkvist. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Morðið_í_Rockville-ea5ab318-3acb-b159-59a9-136e7bcb7f31.epub | 1010.Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |