|
Titill:
|
LjósaLjósa |
|
Höfundur:
|
Kristín Steinsdóttir 1946
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/17260
|
|
Útgefandi:
|
Vaka-Helgafell
|
|
Útgáfa:
|
2017 |
|
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Bókmenntaverðlaun
|
|
ISBN:
|
9789979224402 |
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
|
Tegund:
|
Bók |
|
Gegnir ID:
|
991011035699706886
|
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 242 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 3. útgáfa |
|
Útdráttur:
|
Ljósa elst upp seint á 19. öld undir hvelfdum jökli með víðsýni yfir sjó og sanda. Hana dreymir um framtíð þar sem hamingjan ríkir og sólin skín. En veruleikinn ætlar henni annað: þrátt fyrir góð efni og ástríka fjölskyldu vofir yfir henni ógn sem gefur engin grið. Ljósa er einstök örlagasaga um vanmátt og styrk eftir verðlaunahöfundinn Kristínu Steinsdóttur. |