| Titill: | Leiðin til Rómar : skáldsaga Íslands IILeiðin til Rómar : skáldsaga Íslands II |
| Höfundur: | Pétur Gunnarsson 1947 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/17234 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2017 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur |
| ISBN: | 9789979338079 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011030929706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 175 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
| Útdráttur: | Á 12. öld er Róm miðlæg stærð, öll Evrópa er á faraldsfæti til Rómar. Þar leita menn sálu sinni hjálpar og freista þess að greiða götu hennar til himna. Á 21. öld liggja líka leiðir til Rómar en ólíkt pílagrímum fyrri tíma fer Máni þangað á puttanum. Hér vindur fram tveimur sögum og tímarnir fléttast saman, líkt og í síðustu bók Péturs, Myndinni af heiminum, sem var fádæma vel tekið og tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000. Leiðin til Rómar er framhald hennar og annar hluti í sagnaflokki Péturs, Skáldsaga Íslands. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Leiðin_til_Rómar-0217d49c-6815-d483-2325-a518e08d1a20.epub | 722.2Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |