| Titill: | Kvöldljósin eru kveikt : sögurKvöldljósin eru kveikt : sögur |
| Höfundur: | Kristín Marja Baldursdóttir 1949 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/17223 |
| Útgefandi: | Mál og menning |
| Útgáfa: | 2017 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Smásögur; Íslenskar bókmenntir |
| ISBN: | 9789979337676 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991011030049706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 140 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
| Útdráttur: | Kona sem hverfur á miðnætti, móðir sem gerir uppreisn í París, gírugur erfingi sem spólar í kringum glaðbeitta föðursystur, litlar stelpur að sulla – hér er aðeins drepið á fáeinar persónur í þeim 12 smásögum kristínar Marju Baldursóttur sem hér birtast. Allar snerta sögurnar tilveru kvenna og velta upp margvíslegum hliðum á samlífi fólks og samböndum, hvort sem þar eru mæðgur, systur, hjón, frændfólk eða vinnufélagar og sambýlingar – í þeim ísmeygilega stíl sem lesendur þekkja úr fyrri verkum höfundar. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Kvöldljósin_eru_kveikt-c0b8dcd5-4ec1-4fa4-42e8-8c12c8339d92.epub | 552.1Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |