#

Íslendingablokk : (tíðarandasaga)

Skoða fulla færslu

Titill: Íslendingablokk : (tíðarandasaga)Íslendingablokk : (tíðarandasaga)
Höfundur: Pétur Gunnarsson 1947
URI: http://hdl.handle.net/10802/17212
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935117502
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011027289706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 179 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Þau eru mörg og ólík: Indriði tollari, ekkjumaður við ævilok sem lifir í ríkum mæli það sem hann á „ólifað“, Addi rakari sem á stjörnu í Vetrarbrautinni, skólasálfræðingurinn Kata sem hefur slegið í gegn sem ljóðskáld en á í brösum með framhaldið, Hansi sem er ágætlega kvæntur kynlífsfíkill og Máni sem hefur alið manninn við hjálparstörf í Afríku og hyggur á forsetaframboð. En þau eiga sameiginlegt að búa í sömu blokkinni, Íslendingablokk, og margir fleiri – vinir, kunningjar og ættingjar – koma við sögu. Þó er ótalinn gerandi sem eins og endranær í sögum Péturs ræður úrslitum: sjálf framsetningin eða stíllinn. Íslendingablokk er hugljúf og fyndin samtímasaga. En þó að hún fjalli um fólk í blokk í Reykjavík hér og nú fer hún víða í tíma og rúmi, jafnvel alla leiðina aftur í Miklahvell.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Íslendingablokk-a564a811-0ebc-ed6b-e413-801bf1aa788a.epub 601.7Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta