#

Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins

Skoða fulla færslu

Titill: Hið stórfenglega leyndarmál HeimsinsHið stórfenglega leyndarmál Heimsins
Höfundur: Steinar Bragi 1975
URI: http://hdl.handle.net/10802/17199
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Spennusögur
ISBN: 9789979337621
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011026239706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 306 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa
Útdráttur: Það er myrkt og drungalegt haustkvöld í miðbæ Reykjavíkur þegar undarlegur maður ryðst inn á heimili Steins Steinarrs, leynispæjara. Maðurinn er farþegi á skemmtiferðaskipinu Heiminum sem liggur við festar í Reykjavíkurhöfn og tjáir spæjaranum og aðstoðarmanni hans, Muggi Maístjörnu, að skelfilegir atburðir séu yfirvofandi um borð í Heiminum og æskir liðsinnis þeirra. Í kjölfarið sigla þeir félagar áleiðis til New York og dragast inn í þéttriðið net morða, blekkinga og kúgunar. Hvert er leyndarmál Hvítu Nellikunnar? Eða Jane Evans, sorgmæddu stúlkunnar með hvolpa-augun. Hvað sá hún? Og hver fær hana til að opna sig!? Og síðast en ekki síst: Leynispæjarinn Steinn Steinarr, spæjarinn með hattinn og stækkunarglerið, sem ekkert er óviðkomandi, alltaf snuðrandi. Kemst hann í klandur? Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins er óður til gömlu glæpasögunnar, og stórfenglegt listaverk skrifað af nær glæpsamlegu innsæi í mannlegt eðli.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Hið_stórfenglega_leyndarmál_Heimsins-e4866c2b-8952-aa69-1478-720f55e8c8bd.epub 642.2Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta