 
| Titill: | Gestir utan úr geimnum : bernskubrek Ævars vísindamannsGestir utan úr geimnum : bernskubrek Ævars vísindamanns | 
| Höfundur: | Ævar Þór Benediktsson 1984 ; Rán Flygenring 1987 | 
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/17173 | 
| Útgefandi: | Mál og menning | 
| Útgáfa: | 2018 | 
| Efnisorð: | Rafbækur; Barnabækur; Íslenskar bókmenntir | 
| ISBN: | 9789979339403 | 
| Tungumál: | Íslenska | 
| Tegund: | Bók | 
| Gegnir ID: | 991011017239706886 | 
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 237 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Myndefni: myndir. | 
| Útdráttur: | Þegar Ævar vísindamaður var alveg að verða tólf ára gerðist svolítið hræðilegt: kisinn hans, hann Einstein, hvarf sporlaust. Fljótlega kom í ljós að það var ekki bara Einstein sem var horfinn, heldur öll gæludýr á höfuðborgarsvæðinu! Og til að gera vont verra brotlenti risastórt geimskip í miðri Öskjuhlíðinni, stútfullt af stórhættulegum geimverum! Eða var það ekki annars? Bókaflokkurinn um bernskubrek Ævars vísindamanns hefur slegið rækilega í gegn og var meðal annars tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og DeBardy-vísindabókaverðlaunanna. Hér halda ævintýrin áfram! Með bókinni efnir Ævar Þór Benediktsson loforð við þúsundir barna um allt land sem tóku þátt í lestrarátakinu hans og lásu meira en sextíu og þrjú þúsund bækur. Gerið svo vel, lestrarhestar, hér er ein bók í viðbót! | 
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing | 
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Gestir_utan_úr_geimnum-4a5e9b76-b3a7-d74c-f935-a0ddfa33cf67.epub | 12.98Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |