#

Sakramentið

Skoða fulla færslu

Titill: SakramentiðSakramentið
Höfundur: Ólafur Jóhann Ólafsson 1962
URI: http://hdl.handle.net/10802/17152
Útgefandi: Veröld (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
ISBN: 9789935475961
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011014229706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 294 bls.
Útdráttur: Nemandi í Landakotsskóla verður vitni að því þegar séra Ágúst Frans skólastjóri hrapar niður úr turninum á Kristskirkju. Tveimur áratugum síðar vill drengurinn hitta nunnuna sem í aðdraganda þessa atburðar var fengin til að rannsaka framkomu skólastjórans við nemendur. Kynni hennar af Íslandi og Íslendingum umturnuðu lífi hennar og hún er enn með hugann við snjóinn í kringum svarta kirkjuna og skólahúsið hjá kirkjunni og líkið í snjónum. Sakramentið er stórbrotin skáldsaga um sekt og sakleysi, ást og eftirsjá, yfirhylmingu og leynd, vald – og okkar minnstu bræður. Hér sýnir Ólafur Jóhann Ólafsson allar sínar bestu hliðar: sagan heldur lesandanum föngnum, persónurnar eru ljóslifandi og efnið áhrifamikið. Hann hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir bækur sínar, bæði heima og erlendis, meðal annars Íslensku bókmenntaverðlaunin og O. Henry verðlaunin í Bandaríkjunum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Sakramentið-71be8e88-4be2-b6dd-6072-539305b82b88.epub 912.3Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta