#

Mistur

Skoða fulla færslu

Titill: MisturMistur
Höfundur: Ragnar Jónasson 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/17137
Útgefandi: Veröld (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011010609706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 256 bls.
Útdráttur: Stórhríð geisar uppi á heiðum á Austurlandi fyrir jólin 1987 þar sem hjón búa á einangruðum bóndabæ. Ókunnugur maður ber óvænt að dyrum á Þorláksmessu og segist hafa villst í fárviðrinu. Konan á erfitt með að trúa frásögn mannsins og eftir því sem hátíðin nálgast verður andrúmsloftið á þessum afskekkta bæ meira þrúgandi, símasamband rofnar, rafmagnið fer og ekki munu allir lifa heimsóknina af. Lögreglukonan Hulda Hermannsdóttir þarf að kljást við flókið og erfitt mál skömmu eftir að hafa sjálf lent í fjölskylduharmleik sem skilur eftir sár sem aldrei gróa. Ragnar Jónasson sýnir hér og sannar að hann er í hópi fremstu spennusagnarithöfunda Norðurlanda en útgáfuréttur á bókum hans hefur verið seldur til fjölda landa. Bækurnar hafa hlotið frábæra dóma og víða setið í efstu sætum metsölulista.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Mistur-876cf213-c925-021a-a3a9-2552f2b378b1.epub 891.5Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta