#

Krossgötur : álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi

Skoða fulla færslu

Titill: Krossgötur : álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á ÍslandiKrossgötur : álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi
Höfundur: Bryndís Björgvinsdóttir 1982 ; Svala Ragnarsdóttir 1984
URI: http://hdl.handle.net/10802/17132
Útgefandi: Bjartur (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Huldufólk; Þjóðsögur; Bannhelgi; Þjóðtrú; Ísland
ISBN: 9789935500342
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011009219706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 167 bls.Myndefni: myndir.
Útdráttur: Íslensk þjóðtrú geymir fjölmargar frásagnir af ákveðnum siðum sem menn skulu viðhafa í umgengni sinni við álfa og huldufólk. Þessir siðir hafa haldist merkilega óbreyttir í gegnum aldirnar – að minnsta kosti sá hluti þeirra sem snýr að skilyrðislausri virðingu fyrir bústöðum álfa og huldufólks. Nú sem fyrr hafa slík bannhelg svæði áhrif á framkvæmdir manna, allt frá vegalagningu til byggingu sólpalla. Í þessari bók eru fimmtíu og fjórir álfasteinar, huldufólksklettar, dvergasteinar og aðrir bannhelgir staðir um allt land, teknir til skoðunar í máli og myndum, um leið og hinn forni átrúnaður á nábýli mannfólks og yfirnáttúrulegra vætta er settur í samhengi við sögu, listir og fræði. Krossgötur er einstök lesning fyrir alla þá sem hafa áhuga á einni þekktustu þjóðtrú Íslendinga og þeim sýnilegu áhrifum sem hún hefur í borg og sveit.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Krossgötur-bfae21c2-74a1-2e90-84f7-5f137e0ad07e.epub 54.04Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta