#

Keisaramörgæsir : sögur

Skoða fulla færslu

Titill: Keisaramörgæsir : sögurKeisaramörgæsir : sögur
Höfundur: Þórdís Helgadóttir 1981
URI: http://hdl.handle.net/10802/17128
Útgefandi: Bjartur (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Smásögur; Fantasíur (bókmenntir)
ISBN: 9789935500366
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011004719706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 156 bls.
Útdráttur: Það eru andlit á glugga en meindýraeyðirinn vill ekkert aðhafast. Náhvalurinn er útdauður, þetta heilaga finnst hvorki á bak við bækurnar né undir eldhúsvaskinum og á börum í Reykjavík er boðið upp á Vatnajökul í viskíið. Í sagnaheimi Þórdísar Helgadóttur rekast á kunnuglegir hlutir og furður – en þegar betur er að gáð reynast sumar furðurnar líka kunnuglegar. Hér er teflt saman fantasíu og raunsæi á heillandi og kraftmikinn hátt. Þórdís Helgadóttir er einn efnilegasti höfundur landsins. Hún hefur áður vakið athygli fyrir smásögur og ljóð, en Keisaramörgæsir er fyrsta bók hennar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Keisaramörgæsir-6148e8ff-28f3-dc1c-6d4c-8d44273f290d.epub 690.6Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta