#

Fyrirboðar og tákn : auðnuspor og ólánsvegir í daglegu lífi

Skoða fulla færslu

Titill: Fyrirboðar og tákn : auðnuspor og ólánsvegir í daglegu lífiFyrirboðar og tákn : auðnuspor og ólánsvegir í daglegu lífi
Höfundur: Símon Jón Jóhannsson 1957
URI: http://hdl.handle.net/10802/17116
Útgefandi: Veröld (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Þjóðtrú; Hjátrú; Þjóðfræði
ISBN: 9789935475916
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001536981
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 330 bls.
Útdráttur: Hvað táknar appelsínugulur litur? Hverju geta menn átt von á ef þeir klippa neglurnar á föstudegi? Hvaða dagar eru heppilegir til brúðkaupa? Af hverju er vissara að forðast að gefa veiku fólki hvít blóm? Hvaða merkingu hefur talan níu? Hvenær í vikunni er heppilegast að þvo þvott? Hvað gerist ef menn horfa lengi inn í örbylgjuofn? Í þessari áhugaverðu og skemmtilegu bók er að finna skýringar á fjölmörgum táknum og fyrirboðum sem birtast okkur í daglegu lífi. Hér færðu innsýn í heillandi veröld þar sem fátt er sem það sýnist. Ómissandi handbók fyrir alla þá sem vilja skilja duldar víddir tilverunnar! Símon Jón Jóhannsson þjóðfræðingur hefur ritað fjölda bóka um drauma, hjátrú, fyrirboða og tákn. Hér leitar hann bæði í íslenska og erlenda þjóðtrú sem og táknfræði og dulspeki af ýmsum toga.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Fyrirboðar_Og_Tákn-05145a0b-5d68-cc57-af6a-9a1f7ab09897.epub 3.160Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta