Titill: | Átta fjöllÁtta fjöll |
Höfundur: | Cognetti, Paolo 1978 ; Brynja Cortes Andrésdóttir 1977 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/17021 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2018 |
Efnisorð: | Rafbækur; Skáldsögur; Ítalskar bókmenntir; Þýðingar úr ítölsku |
ISBN: | 9789979339434 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991010112229706886 |
Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 233 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Á frummáli: Le otto montagne |
Útdráttur: | Átta fjöll er einstæð saga um sterka og einlæga vináttu tveggja drengja sem eiga sér ólíkan bakgrunn og hvernig samband þeirra þróast, breytist og reynir á í áranna rás. Pietro er einmana strákur sem elst upp hjá foreldrum sínum í Mílanó. Það sem sameinar fjölskylduna er ástin á fjöllum Norður-Ítalíu og þangað fara þau á hverju sumri. Þar kynnist Pietro kúahirðinum Bruno, sem þekkir fjöllin en er um leið rígbundinn þeim. Þeir eyða sumrunum í að kanna þau og læra um leið að þekkja hvor annan og sjálfa sig, hæfileika sína, tilfinningar og takmarkanir. Þótt leiðir þeirra skilji og Bruno verði um kyrrt uppi í fjöllum en Pietro flakki um heiminn slitnar bandið sem tengir þá saman aldrei. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
---|---|---|---|---|
forlagid-Átta_fjöll-91a21a00-6132-bca0-27a0-aefe2e8892a3.epub | 639.0Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |