Titill:
|
Ekki vera sárEkki vera sár |
Höfundur:
|
Kristín Steinsdóttir 1946
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/16704
|
Útgefandi:
|
Vaka-Helgafell
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur
|
ISBN:
|
9789979224587 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010218199706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 212 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
Allt sitt líf hefur Imba verið á þönum en nú er hún komin á eftirlaun, frí og frjáls. Börnin eru flogin, skyldurnar að baki og nýtt æviskeið fram undan. Loksins gefst tími til að láta draumana rætast. En eiginmaðurinn á líka sína drauma, kannski ekki þá sömu og hún. Ekki vera sár er uppgjör konu á krossgötum. Með eftirsjá hugsar hún um árin sem liðu hjá og tækifærin sem hún greip ekki – en skyldi hún vera reiðubúin að standa á sínu núna? Getur hugsast að ný tækifæri bíði handan við hornið? |