#

Dóra Bruder

Skoða fulla færslu

Titill: Dóra BruderDóra Bruder
Höfundur: Modiano, Patrick 1945 ; Sigurður Pálsson 1948-2017
URI: http://hdl.handle.net/10802/16697
Útgefandi: JPV (forlag)
Útgáfa: 2018
Efnisorð: Rafbækur; Skáldsögur; Franskar bókmenntir; Þýðingar úr frönsku
ISBN: 9789935118387
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010217989706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 163 bls.1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfaÁ frummáli: Dora Bruder
Útdráttur: Árið 1988 rekst franski rithöfundurinn Patrick Modiano á auglýsingu frá 1941 í dagblaðinu Paris Soir: „Við erum að leita að ungri stúlku sem heitir Dóra Bruder, hún er 15 ára, 1,55 á hæð, andlitið sporöskjulagað, augun grábrún, klædd í gráan sportjakka, vínrauða peysu, dökkblátt pils og húfu, brúna íþróttaskó.“ Forvitni Modianos er vakin og hann hefur leit að stúlkunni. Sú vegferð verður til þess að hann rýnir í eigin ævi þar sem faðir hans leikur eitt lykilhlutverkið. Hryllingur liðinna tíma birtist ljóslifandi í rannsókn hans á dögum ofsóknanna; þetta ferðalag til fortíðar er í senn undursamlegt og skelfilegt.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
forlagid-Dóra_Bruder-7e371f31-6d1c-0ed6-b661-1b27f72b109e.epub 135.7Kb EPUB Aðgangur lokaður Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta