Titill:
|
Doris deyr : smásögurDoris deyr : smásögur |
Höfundur:
|
Kristín Eiríksdóttir 1981
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/16696
|
Útgefandi:
|
JPV (forlag)
|
Útgáfa:
|
2017 |
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Smásögur
|
ISBN:
|
9789935117946 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991010217959706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 167 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
Með Doris deyr kveður Kristín Eiríksdóttir sér hljóðs á eftirminnilegan hátt og smeygir sér af lipurð milli heims og orða. Hér getur að líta manneskjur í allri sinni fegurð og grimmd sem elska, reiðast, harma og vita að mennskan er ekki einungis brothætt heldur líka ósigrandi! Kristín Eiríksdóttir er í hópi okkar athyglisverðustu ungu höfunda. Sögurnar í þessu fyrsta smásagnasafni hennar eru skrifaðar af næmi og ímyndunarafli og eru í senn vægðarlausar og ríkar af samúð. Kristín hefur áður gefið út ljóðabækurnar Kjötbæinn 2004, Húðlitu auðnina 2006 og Annarskonar sælu 2008. Einnig hafa ljóð og sögur eftir hana birst í ýmsum tímaritum hér heima og erlendis. |