| Titill: | BúriðBúrið |
| Höfundur: | Lilja Sigurðardóttir 1972 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/16502 |
| Útgefandi: | JPV (forlag) |
| Útgáfa: | 2017 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur |
| ISBN: | 9789935118196 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010118259706886 |
| Athugasemdir: | Sjálfstætt framhald af: Netið (2016) 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa Prentuð útgáfa telur 373 bls. |
| Útdráttur: | Agla afplánar dóm í fangelsinu á Hólmsheiði. Ekkert bíður hennar utan múranna og Sonja ástkona hennar er horfin á braut. Agla er því fljót að grípa tækifærið þegar fulltrúi erlends stórfyrirtækis biður hana um aðstoð í máli sem ekki má fara hátt. Það snýst um flókið fjármálamisferli og þar er hún á heimavelli. Með aðstoð Maríu, sjálfstætt starfandi blaðamanns, ræðst Agla til atlögu við hákarlana. Álkóngurinn Ingimar á sér einskis ills von en þegar María fer að spyrja óþægilegra spurninga bregst hann snarlega við – og það er leikur kattarins að músinni. Í kjallaranum heima hjá honum liggja hins vegar dýnamítstangir sem hann veit ekki af og bíða réttu stundarinnar …. Búrið er æsispennandi lokaþáttur í þríleik Lilju Sigurðardóttur um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans. Fyrri bækurnar, Gildran og Netið, hlutu frábærar viðtökur. Búrið gefur þeim ekkert eftir. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| forlagid-Búrið-bf777ea4-c18a-fe87-2fce-83af700ab923.epub | 628.3Kb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |