| Titill: | Þriðja tákniðÞriðja táknið |
| Höfundur: | Yrsa Sigurðardóttir 1963 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/16472 |
| Útgefandi: | Veröld (forlag) |
| Útgáfa: | 2005 |
| Efnisorð: | Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur |
| ISBN: | 9789935440907 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991010109529706886 |
| Athugasemdir: | Prentuð útgáfa telur 351 bls. |
| Útdráttur: | Þýskur sagnfræðinemi finnst myrtur í Reykjavík. Fjölskyldan er ósátt við rannsókn lögreglunnar og fær ungan íslenskan lögmann, Þóru Guðmundsdóttur, til að kanna málið. Hinn látni hafði verið að bera saman galdrafárið á Íslandi á 17. öld og hliðstæðu þess á meginlandi Evrópu en jafnframt lifað afar skrautlegu lífi. Og áður en Þóra veit af hefur hún sogast inn í veröld sem hún vissi ekki að væri til. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða | Lýsing |
|---|---|---|---|---|
| bjartur-Þriðja_táknið-06de36aa-d267-384c-2845-18067b3eb922.epub | 1.085Mb | EPUB | Aðgangur lokaður | epub |