#

Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi : tími umskipta

Skoða fulla færslu

Titill: Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi : tími umskiptaÞeir sem fara og þeir sem fara hvergi : tími umskipta
Höfundur: Ferrante, Elena 1943 ; Brynja Cortes Andrésdóttir 1977
URI: http://hdl.handle.net/10802/16471
Útgefandi: Bjartur (forlag)
Útgáfa: 2016
Ritröð: Neon ;Framúrskarandi vinkona ;
Efnisorð: Rafbækur; Ítalskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr ítölsku
ISBN: 9789935487032
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991010109489706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 425 bls.Á frummáli: Storia dichi fugge di chi resta
Útdráttur: Napólí-sögur Elenu Ferrante fara nú sannkallaða sigurför um heiminn. Þessi sagnabálkur, alls fjórar bækur, fjallar um vinkonurnar Lilu Cerullo og Elenu Creco og flókna vináttu þeirra allt frá uppvextinum í einu af fátækari hverfum Napólí á sjötta áratugnum til fullorðinsára. Elena, sem segir söguna, fetar menntaveginn en Lila styttir sér leið um giftingu til fjár. Í bakgrunni eru hinar miklu þjóðfélagsbreytingar á seinni hluta 20. aldar sem hafa á hrif á líf þeirra og vina þeirra. Þetta eru sögur um djúpa vináttu og flóknar kenndir, umbreytingar, lífsviðhorf, æðruleysi og örvæntingu. Þeir sem fara og þeir sem fara hvergi er þriðja bókin í þessum vinsæla bálki. Hér takast vinkonurnar á við fullorðinslífið og fara hvor í sína átt til að brjótast út úr fátækt og stöðnun; Lila sem fráskilin móðir en Elena fetar menntaveginn. Og þá reynir á hin sterku bönd sem tengja þær saman. Áður hafa komið út hjá Bjarti fyrri bækurnar tvær: Framúrskarandi vinkona og Saga af nýju ættarnafni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Þeir_sem_fara_og_þeir_sem_fara_hvergi-4bdff43c-eafc-8bcf-a9b9-f07643f1868c.epub 1.079Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta