|
Titill:
|
ÓkyrrðÓkyrrð |
|
Höfundur:
|
Jón Óttar Ólafsson 1974
|
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/16451
|
|
Útgefandi:
|
Bjartur (forlag)
|
|
Útgáfa:
|
2014 |
|
Efnisorð:
|
Rafbækur; Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Sakamálasögur
|
|
ISBN:
|
9789935454430 |
|
Tungumál:
|
Íslenska
|
|
Tegund:
|
Bók |
|
Gegnir ID:
|
991010090499706886
|
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 308 bls. |
|
Útdráttur:
|
Kvöld eitt fær lögreglumaðurinn Davíð Arnarson beiðni í SMS um að koma til Cambridge. Hann þekkir ekki númerið og það er hvergi á skrá. Morguninn eftir berst lögreglunni í Reykjavík hjálparbeiðni vegna morðs á íslenskum eðlisfræðistúdent sem var að rannsaka ókyrrð í lofti – við Cambridge-háskóla. æsileg atburðarás fer í gang þar sem Davíð reynir að aðstoða bresk yfirvöld við komast til botns í morðmálinu en hverjum getur hann treyst? Og áður en hann veit af er lífi hans sjálfs ógnað. |