#

Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans

Skoða fulla færslu

Titill: Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hansHinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans
Höfundur: Murakami, Haruki 1949 ; Ingunn Snædal 1971
URI: http://hdl.handle.net/10802/16441
Útgefandi: Bjartur (forlag)
Útgáfa: 2014
Efnisorð: Rafbækur; Japanskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr japönsku
ISBN: 9789935454454
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001505102
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 268 bls.Á frummáli: Shikisai o motanai Tazaki Tsukuru, kare no junrei to toshi
Útdráttur: Á menntaskólaárunum átti Tsukuru Tazaki fjóra bestu vini. Eftirnöfn þeirra allra innihéldu einhvern lit, nema Tazaki. Hann hét engum lit. Frá upphafi fannst honum hann því örlítið útundan. Dag nokkurn tilkynntu vinir hans að þau vildu hvorki sjá hann né heyra nokkurn tíma aftur. Allar götur síðan hefur Tsukuru verið eins og svefngengill og engum tengst vinaböndum. Þegar hann kynnist Söru fyllist hann löngun til þess að gera upp fortíðina og komast að því hvað gerðist.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
bjartur-Hinn_litlausi_Tsukuru_Tazaki_og_pílagrímsár_hans-fb81b7dd-8b31-5cd1-d32e-e8a4389a0212.epub 336.4Kb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta